Vafrakökur

Vafrakökur eru litlar textaskrár sem geymdar eru á vafra notenda. Origo notar vafrakökur á vefsíðu sinni til að auðkenna notendur. Notkun á vafrakökum gerir Origo því kleift að veita notendum betri upplifun og stuðla að frekari þróun vefsíðunnar.

Vafrakökur hafa ólíkan tilgang en sumar þeirra eru nauðsynlegar fyrir virkni vefsvæða. Þær kökur eru ekki háðar samþykki notenda heldur byggir notkun þeirra á lögmætum hagsmunum Origo, sem felast í því að geta veitt góða upplifun á vefsíðu sinni og til að stuðla að frekari þróun hennar.

Aðrar vafrakökur eru notaðar t.d. vegna greininga á vefsvæðum, fyrir stillingar á vefsvæðum og markaðssetningu. Notendur þurfa að veita samþykki fyrir notkun á þeim vafrakökum.

Vafrakökur hafa einnig ólíkan gildistíma. Ákveðnar vafrakökur virka einungis á meðan vafri er opinn og er eytt þegar honum er lokað (e. session cookies) en aðrar vafrakökur hafa lengri gildistíma.

Hér að neðan er gert grein fyrir því hvaða vafrakökur Origo notar á vefsíðu sinni, tilgangi þeirra og gildistíma:

Nauðsynlegar vafrakökur

Heiti

Uppruni

Tilgangur

Gildistími

JSESSIONID

verslun.origo.is

Preserves users states across page requests

Session

__lc_cid

accounts.livechatinc.com

Necessary for the functionality of the website's chat-box function.

3 ár

__lc_cst

accounts.livechatinc.com

Necessary for the functionality of the website's chat-box function.

3 ár

_livechat_7185451visitorId

accounts.livechatinc.com

Necessary for the functionality of the website's chat-box function.

Persistent

consent-is

verslun.origo.is

Stores information on what cookie categories the user has consented to

1 ár

Vafrakökur fyrir greiningar og virkni á vefsíðu

Heiti

Uppruni

Tilgangur

Gildistími

_ga

Google analytics

Registers a unique ID that is used to generate statistical data on how the visitor uses the website

2 ár

_gid

_gat

Google analytics

Registers a unique ID that is used to generate statistical data on how the visitor uses the website

Used by Google Analytics to throttle request rate

Session

MUID

MUIDB

bing.com

Used widely by Microsoft as a unique user ID. The cookie enables user tracking by synchronising the ID across many Microsoft domains

1 year

_uetsid

bing.com

Microsoft Bing Ads Universal Event Tracking (UET) tracking cookie. Learn more

Session

SEUNCY

semasio.net

Registers a unique ID that identifies the user's device for return visits

179 days

TapAd_DID

TapAd_TS

tapad.com

Used to determine what type of devices (smartphones, tablets, computers, TVs etc.) is used by a user

2 mánuðir

__atuvs

addthis.com

Ensures that the updated counter is displayed to the user if a page is shared with the social sharing service, AddThis

Session

__atuvc

di2

loc

mus

ouid

uid

bku

uvc

vc

xtc

addthis.com

Updates the counter of a website's social sharing features

Geolocation, which is used to help providers determine how users who share information with each othe r are geographically located (state level)

Creates a unique, machine-generated user ID. AddThis, which is owned by Clearspring Technologies, uses the user ID to make it possible for the user to share content across social networks and provide detailed statistics to various providers

Detects how often the social sharing service, AddThis, encounters the same user

Registers the user's sharing of content via social media

Used by the social sharing platform AddThis

1 year

at-lojson-cache-#

addthis.com

Used by the social sharing platform AddThis

Persistent

Vafrakökur fyrir stillingar á vefsíðu

Heiti

Uppruni

Tilgangur

Gildistími

CUSTOMER_UUID

verslun.origo.is

Used to fetch cookies from the webserver

1 year

__lc2_cid

__lc2_cst

__livechat

__livechat_lastvisit

livechatinc.com

Stores a unique ID string for each chat-box session. This allows the website-support to see previous issues and reconnect with the previous supporter.

Used to hide the user's personal customisation of LiveChat.

Stores when the user last used LiveChat

3 ár

Vafrakökur fyrir markaðssetningu

Heiti

Uppruni

Tilgangur

Gildistími

fr

facebook.com

Used by Facebook to deliver a series of advertisement products such as real time bidding from third party advertisers

3 mánuðir

1P_JAR

google.com

Collects information on visitor behaviour on multiple websites. This information is used on the website, in order to optimize the relevance of advertisement.

2 ár

Vakin er athygli á því að þriðju aðilar, s.s. þeir sem veita markaðs- eða greiningarþjónustu á netinu, nota einnig vafrakökur. Upplýsingar um notkun þeirra á vafrakökur er hægt að finna á vefsíðum þeirra.

Notendur geta lokað á vafrakökur með því að breyta stillingum á vafra. Með þeim hætti geta notendur dregið til baka samþykki sitt fyrir notkun á vafrakökum. Athuga skal að ef lokað er á allar kökur, þ.m.t. nauðsynlegar kökur, mun það hafa áhrif á virkni vefsíðunnar.

Nánari upplýsingar um hvernig stilla má vafrakökur á mismunandi vöfrum má finna hér.