Fyrirvarar
*Fyrirvari: Origo áskilur sér rétt til að innheimta m.v. rúmmálsþyngd sé hún meiri en raunþyngd sendingar.
Verð miðast við rúmmálsþyngd þegar hún er meiri en raunþyngd sendingar. Til að finna út rúmmálsþyngd sendingar er notuð eftirfarandi reikniregla:
Lengd x breidd x hæð / 3000 = rúmmálsþyngd í kg.
Dæmi: Sending er 17 kg, 100 cm á lengd, 40 cm á breidd, og 30 cm á hæð = (100 x 40 x 30 / 3000 = 40 kg).
Origo áskilur sér rétt til breytinga án fyrirvara.
**Sjá nánar viðskiptaskilmála Póstsins.