Með sjálfbærni að leiðarljósi.

Ástríða Canon snýst um að hanna og framleiða vörur, lausnir og þjónustu sem nýtist viðskiptavinum og samfélaginu í heild sinni.

Með sjálfbærni að leiðarljósi.
Myndskreyting
Myndskreyting

Myndavélar

Fangaðu augnablikið með Canon myndavél

Þegar þú myndar þína sögu, hvort sem er á ljósmynd eða vídeó, þá viltu að útkoman sé framúrskarandi. 

Canon myndavél EOS R7

Vídeóvélar

Segðu söguna þína með Canon vídeóvél

Canon er með réttu vídeóvélina fyrir þig hvort sem þú ert að taka upp vídeó af fjölskyldunni eða íþróttaleikjum, eða vilt ganga enn lengra og taka upp heimildamyndir eða heilu kvikmyndirnar.

myndskreyting

Prentun

Canon fyrir gæða prentun

Upplifðu það besta í prenturum hvort sem þig vantar prentara fyrir fyrirtækið, litlu heimaskrifstofuna eða vilt virkja sköpunarkraftinn.

Linsur

Fáðu nýtt sjónarhorn með Canon linsu

Linsur sem hjálpa þér að láta þína sköpun verða að veruleika.

myndskreyting