Eldhaf kveður
Vöruframboð tæknibúnaðar stóreykst á Akureyri í júlí þegar Origo opnar nýja og stærri verslun. Verslunin verður á Skipagötu þann 26.júlí, þar sem áður var verslunin Pedromyndir. Á sama tíma flytur verslun Eldhaf frá Glerártorgi og verður starfrækt undir merkjum Origo.