Gjafakort Origo

Ertu að vandræðast með hvað þú átt að gefa í gjöf? 

Gjafakort Origo er frábært valkostur við öll tækifæri. Kortið er rafrænt og virkar líkt og debetkort, hægt er að greiða með því í verslun og netverslun Origo. Það geta allir fundið eitthvað við sitt hæfi hjá okkur! 

Þú getur keypt gjafakort Origo í verslun Origo, þjónustumiðstöð eða á netverslun Origo með því að smella hér. Fyrir stærri fyrirtækjapantanir, þá viljum við benda þér á að hafa samband við söludeild Origo.  

Ekki hika við að senda okkur skilaboð ef þig vantar frekari upplýsingar um kortið.


Að nota gjafakort:

Þegar greitt er með gjafakortinu í netverslun Origo er hakað við „greiða með gjafakorti“ og kortanúmerið fyllt í viðeigandi reit. Ef kortið var keypt fyrir júlí 2019 er gildistími kortsins 12/28. 


Sjá stöðu korts:

Hægt er að sjá upplýsingar um inneign á gjafakortinu með því að slá inn kortanúmer kortsins.

Áfylling korts:

Það er hægt að fylla á gjafakortið á einfaldan hátt. Þú slærð inn kortanúmer gjafakortsins og þá upphæð sem á að bæta við kortið. 

Þú verður fluttur á greiðslusíðu Valitors þar sem þú klárar að fylla á gjafakortið þitt. Þar stimplar þú inn upplýsingar um greiðslukortið sem á að millifæra af. Inneign gjafakortsins uppfærist um leið og búið er að ganga frá greiðslu. 

Athugið að það er einnig hægt að fylla á gjafakort í flestum heimabönkum með AB gíró (ath. virkar ekki hjá Íslandsbanka).


Skilmálar:

Athugið að innistæðu kortsins er hvorki hægt að leysa út fyrir reiðufé né leggja inn á banka. Það er handhafakort, sá sem er með það getur notað það. Gildistími gjafakorts eru fjögur ár frá kaupdegi. Gjafakortið er eign Origo hf., misnotkun á því varðar við lög.