Kolefnisjafnaðar tölvur í fararbroddi.

Origo hefur í samstarfi við Lenovo kolefnisjafnað allar Think fyrirtækjatölvur sem hafa verið seldar eru frá miðju ári 2022. Sömuleiðis hafa allar nýjar Lenovo Yoga fartölvur verið kolefnisjafnaðar.

Myndskreyting

Fartölvur

ThinkPad fartölvur, fyrir þau sem kjósa traust.

Frábært úrval af Lenovo ThinkPad, Lenovo IdeaPad, Lenovo Yoga, Lenovo Legion fartölvum í verslunum Origo.

Fáðu betri yfirsýn og meiri skerpu með Lenovo

Lenovo skjáir eru með blágeislavörn og EyeSafe vottun sem er risa skref í tækniþróun skjáa sem gerðir eru fyrir notendur framtíðarinnar. Skjáirnir veita vernd gegn bláu ljósi, eru með bætt myndgæði og henta fjölbreytilegum þörfum notenda.

myndskreyting

Lenovo ThinkStation vinnustöð, þegar þú þarft öflugri tölvu

Þú finnur vinnustöðvar sem skila kraftmikilli frammistöðu sem henta krefjandi verkefnunum með ThinkStation, hvort sem þú þarft að búa til flókin líkön, gera ljósraunsæjar myndir eða greina gögn, þá geta vinnustöðvarnar skilað þeim afköstum sem þarf til að knýja jafnvel erfiðustu forritin.

Borðtölvur fyrir vinnuaðstöðuna

Borðtölva er frábært val ef þú vilt hafa vinnusvæðið á einum stað. Stilltu upp vinnuaðstöðunni að þínum hentugleika og hámarkaðu afköstin. Þú færð kraftmiklar og stílhreinar Lenovo IdeaCentre og ThinkCentre sambyggðar tölvur, turntölvur og borðtölvur í verslunum Origo.

Borðtölva Lenovo
Borðtölva Lenovo