Clic Softbox fylgir frítt með Profoto A10 og A2 flössum

Ef þú kaupir Profoto A10 eða Profoto A2 flass þá fylgir með Profoto Clic Softbox 2.3 Octa (70 cm) að verðmæti 69.900 kr.  Tilboðið gildir til 30.04.2024. Þú getur skoðað hágæða Profoto ljós og frábært úrval af aukahlutum fyrir Profoto í verslun Origo, Borgartúni 37.

Myndskreyting

Uppskriftir að frábærri lýsingu

Clic Softbox Octa myndar mjúkt og aðlaðandi ljós sem er tilvalið fyrir t.d. portrett ljósmyndun og vöruljósmyndun með Profoto A línu flassi. Tilvalið softbox þegar þú ert að mynda á ferðinni þar sem það er ekki aðeins létt heldur mjög meðfærilegt og auðvelt að brjóta saman. Svo festist softboxið við ljósið með segli sem gerir alla meðhöndlun einstaklega þægilega.

Clic Softbox Octa kemur með innbyggðu handfangi og millistykki fyrir stand. Og vegna þess að það er samhæft við aðra Clic aukahluti getur þú notað það í fjölda annarra samsetninga.

myndskreyting