ThinkVision logo

Lenovo Thinkvision skjáir sem breyta leiknum.

Myndskreyting

ThinkVision P fyrir þau kröfuhörðu

Fleiri tengi, betri litir og skýrari mynd. Uppfylla kröfuharða litastaðla fyrir myndvinnslu með allt að 10 bita upplausn. Eru með þynnri ramma en T-línan.

myndskreyting

ThinkVision T fyrir alvöru skrifstofur.

Hentar flestum, hækkar, lækkar og snýst í hringi. Góð myndgæði og upplausn við hæfi hvers og eins á frábæru verði. Fjölbreytt tengi í boði.

Lenovo ThinkVision T skjái

ThinkVision TIO fyrir þau stílhreinu

TIO skjáirnir eru gerðir fyrir Lenovo Tiny tölvurnar og smellur vélin inn í skjáinn og hverfur. Engar snúrur og ekkert vesen.

myndskreyting

Bestu kaupin eru í Lenovo L/Q/G

Aðeins færri stillingar og tengingar en góð myndgæði á hagstæðu verði. Flott fyrir skjáarma og hentar t.d. á lagerinn, móttökuna eða heimaskrifstofuna.

myndskreyting

Lenovo ferðaskjáir

Ef þú þarft að vinna hvar sem er þá USB-C tengdi ferðaskjárinn tær snilld. Tengist á einfaldan hátt við USB-C tölvur og tvöfaldar vinnuplássið í sumarbústaðnum, heima eða í skólanum.

myndskreyting