Fundar- og ráðstefnulausnir
Við höfum margra ára reynslu í sölu og hönnun á fundar- og ráðstefnulausnum. Hvort sem þig vantar skjálausn, hljóðkerfi eða stjórnkerfi þá eigum við lausnina fyrir þig.
Fjölbreyttar lausnir
Við sníðum lausnirnar að þínum þörfum
Stjórnbúnaður
Við bjóðum upp á frábær stjórnkerfi fyrir mynd- og hljóðbúnað sem einfalda alla stýringu og þarfir fyrir þitt rými.
Fundarherbergi
Við bjóðum upp á fjölbreyttar útfærslur af skjá-, stjórn- og hljóðbúnaði fyrir fundarherbergi. Allar stærðir af skjám í ýmsum upplausnum ásamt skjávörpum og aukabúnaði.
Hljóðkerfi
Við bjóðum upp á hágæða hljóðkerfi sem tryggja að allir fundar- og ráðstefnugestir heyri skýrt og greinilega. Okkar lausnir eru sveigjanlegar og hægt er að laga þær að öllum stærðum fundarherbergja og ráðstefnusalum.
Fjölbreyttar lausnir
Við sníðum lausnirnar að þínum þörfum
Fjarkennsla
Akademias notar gagnvirkan kennsluskjá og fjarfundalausn fráokkur
Guðmundur Arnar Guðmundsson í stjórnendaskólanum Akademias er afar ánægður með sérfræðinga okkar í fjarkennslu- og fjarfundalausnum. Promethean kennsluskjáir hafa slegið í gegn þar sem þeir hafa verið teknir í notkun.
0:00
0:00