Kvikmynda- og ljósvakabúnaður

Við erum leiðandi á íslenskum markaði í sölu, ráðgjöf og þjónustu á búnaði fyrir mörg af þekktustu vörumerkjunum fyrir kvikmynda og sjónvarpsgeirann.

Myndskreyting
Myndskreyting

Stoltir samstarfsaðilar

Manfrotto
NEC
Screen
Zacuto
Telestream
Canon
Blackmagic
Sony
Telestream
Yamaha
Bose
Liveu
Lectrosonics
Gtechnology
audiotechnica
Atomos
Harmonic
Manfrotto
NEC
Screen
Zacuto
Telestream
Canon
Blackmagic
Sony
Telestream
Yamaha

Framúrskarandi þjónusta, sérfræðiþekking og áreiðanleiki

Við bjóðum upp á heildarlausnir sem eru sérsniðnar að þörfum hvers og eins, með það að markmiði að tryggja að hver framleiðsla nái hámarksárangri. Við erum stolt af því að veita vandaða tæknilega aðstoð og ráðgjöf, sem auðveldar viðskiptavinum okkar að nýta sér nýjustu tækni og búnað á sem bestan hátt.

Viðskiptavinir okkar spanna allan skalann í bransanum, m.a. RÚV, SÝN, Síminn, KUKL, Saga Film, Trickshot, sjálfstæðir framleiðendur sjónvarps- og kvikmyndaefnis auk skóla, einka- og ríkisfyrirtækja.

Upptaka frá fundi
Upptaka frá fundi

Ráðgjöf

Fá ráðgjöf